Royal B
Royal B trefill
Royal B trefill
Couldn't load pickup availability
Trefillinn okkar er úr 70% ull og 30% cashmere, er fullkominn fyrir vetrardagana. Þessi glæsilegi trefill veitir bæði hita og mjúkleika, þar sem ullin er frábær einangrun og heldur á þér hita og cashmere bætir við mjúkleika og lúxus, sem gerir trefilinn sérstaklega þæginlega viðkomu. Trefill er svartur með gráu munstri á einni hlið, en hin hliðin er grá með svörtu munstri.
Trefillinn kemur í einni stærð sem gerir auðvelt að nota á marga vegu, hvort sem þú vilt vefja honum utan um hálsinn eða nota hann sem skraut fyrir útlitið. Þetta er frábært val fyrir þá sem vilja bæta við smá lúxus í fataskápinn sinn, einnig er hann tilvalinn sem gjöf fyrir vini eða fjölskyldu.
Með okkar hönnun færðu ekki aðeins þennan fallega trefill heldur einnig gæði sem þú getur treyst á.
Share








